Hvað með að senda starfsfólk bankanna í þrældóm?

Ok kannski svolítið hastarlegt, en ....

Við hin á Íslandi vissum ekki einu sinni að það væri til eitthvað sem héti Icesave þannig að réttast væri að smala völdu fólki úr milljarðabransanum upp í sitthvora flugvélina og fljúga með annan hópinn til Hollands og hinn til Bretlands. Davíð Oddson og Ögmundur Jónasson gætu farið sem "fararstjórar" með sitthvorn hópinn og útskýrt af hverju við ætlum ekki að borga það sem okkur ber ekki að borga og afhent svo fólkið sem veit hvar horfna spariféð er niður komið. Þar með væri Íslenska þjóðin laus allra mála og milljarðaliðið svaraði sjálft fyrir sínar gjörðir.

 Ætlum við kannski að láta "RÁN MEÐ RÍKISÁBYRGÐ" viðgangast þegjandi og hljóðalaust???   


mbl.is Jóhanna á vef Financial Times
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skumur.blog.is

Höfundur

Björgvin Kristinsson
Björgvin Kristinsson

Skrifin á þessari síðu eru ekkert endilega lýsandi fyrir skoðun undirritaðs, allt eins gæti verið um að ræða drög að nýrri vísindaskáldsögu. Tilheyri enda hægri grænum sem eru ekki til í alvörunni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Spurt er

Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

244 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband