17.11.2007 | 17:12
Vísindaskáldsagan. Kafli 2. Blýeitrunin.
Dularfulli frumuklasinn er nú búinn að skanna í sig allt helsta ritmál Ljósasýslu undanfarinna ára og sendir skýrslu í gegn um nýuppgötvaða ljósasúluna heim á Svarthnött. "Ég er búin að gera hrikalega uppgötvun. Fann allskonar blýantsskrifaða minnismiða um einhvern "Baug sem átti að setja á haug". og eitthvað um "bevítans almenningur að versla við þetta... best að lækka aldrei vextina, ha,ha,ha, ho,ho,ho,ho," ... Skrítið en rakst á sama stað á mikinn haug af nöguðum blýöntum. Getur verið að þetta sé sami Baugur og var að opna stórmarkaðinn heima á Skúmalíu þar sem Mogginn birtist óvart??? Tel rétt að skanna Skúmalíu í hvelli. Ef það finnst einn nagaður blýantur er rétt að lýsa yfir neyðarástandi. Það má aldrei gerast hjá okkur að einhver blýantsnagari eyðileggi lífskjörin okkar. " Frumuklasinn varð nú að hætta því mikið garg heyrðist fyrir aftan hann...
...fylgist með. Er dularfulli frumuklasinn í hættu eða hvað?...
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.