29.11.2007 | 23:22
Vegtollar á Íslandi.
Þetta er farið að minna mann á vegtolla þegar fólk sem er að aka á umferðarhraða er sektað. Persónulega finnst mér að áminning ætti að duga við neðri mörk hraðaksturs en hækka á móti sektir við verulegum hraðakstri því það er nánast eingöngu of mikill hraði sem drepur og veldur slysunum að mínu mati. Svo náttúrulega þarf að breyta lögunum þannig að tryggingafélögin hreinlega sjái um hraðamælingarnar og fái sektirnar til sín svo hægt sé að lækka iðgjöld löghlíðinna ökumanna. Með því móti væru það ökuníðingarnir sjálfir sem stæðu straum af hluta tryggingabóta. Þetta verður kannski komið á árið 3000.
Hraðakstur á Eiðsgranda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 836
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Styð þessa hugmynd með að Tryggingarfélögin fái sektirnar og við hin sem erum ekki að fá sektir fáum lægri iðgjöld!
Anna Viðarsdóttir, 30.11.2007 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.