Þykjustinnireiði?

Arnar pantaði skyr hjá mér og ég sagðist ætla að þvo skálina hans. "Pabbi, ég vil ekki fá þessa skál" sagði hann strangur. "Ég vil fá tuma tígur skálina!" Ég sneri öllu við en fann hana hvergi og sagði honum það. "Ég er reiður við þig. þú ert óþekkur að gefa mér að borða!" sagði barnið í ströngum tón. "Þú mátt ekki vera reiður við mig." sagði ég "Þú færð bara bangsímon skálina." Pottormurinn skófaði skyrinu upp í sig á met tíma og sagði svo ægilega fallega. "Pabbi, ég elska þig." Mikið svakalega hefur hann verið svangur. Ekki átti ég von á svona hrikalegum pottormi þegar myndin var tekin :-)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Hahahaha... ég kannast alveg við þetta að vera stundum pínu mina kát þegar að ég er svöng.

Anna Viðarsdóttir, 13.12.2007 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skumur.blog.is

Höfundur

Björgvin Kristinsson
Björgvin Kristinsson

Skrifin á þessari síðu eru ekkert endilega lýsandi fyrir skoðun undirritaðs, allt eins gæti verið um að ræða drög að nýrri vísindaskáldsögu. Tilheyri enda hægri grænum sem eru ekki til í alvörunni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

31 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband