Lítill snillingur.

Nú er minns búinn að festa pínulitla lyklakippuvasaljósið sem ég lánaði Berglindi um daginn aftan á Krók sem keyrir nú dauðhræddur um allt með hrikalegum látum. Fullkomið Ghostlight atriði. Þið verðið bara að sjá Cars myndina ef þið vitið ekkert hvað ég er að tala um. Ghostlight er aukamynd á diskinum. Þar er Krókur alltaf að hræða hina bílana með allskonar uppátækjum en þeir hefna sín með sögunni um draugaljósið. Fyrst er mynd af Dogsa Hudson, svo er það Krókur með draugaljósið í eftirdragi og loks Krókur, búinn að losa sig við draugaljósið og orðinn rólegur.desember 2007 002 015Dogsi Hudson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Ég held að það eina sem er í myndinni núna, er að þú hafir heimabíó fyrir okkur hin sem eigum ekki 3ja ára gömul börn og sýnir okkur Car´s og Guffa & Max.

Anna Viðarsdóttir, 16.12.2007 kl. 09:17

2 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Góð hugmynd, Anna. Hvað segiði um eitthvað kvöldið milli jóla og nýárs? þá gæti Arnar Máni líka sýnt okkur alla bílana sem hann fær í jólagjöf  Ég er laus öll kvöldin. T.d. fimmtudagskvöldið 27.des.?

Áslaug Kristinsdóttir, 16.12.2007 kl. 21:20

3 Smámynd: Björgvin Kristinsson

Hvað ertu með stórt sjónvarp?

Björgvin Kristinsson, 17.12.2007 kl. 00:51

4 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Já... Áslaug, hvað ertu með stórt sjónvarp?

Anna Viðarsdóttir, 18.12.2007 kl. 11:20

5 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Hurru frændi... ertu ekki með myndaalbúm á síðunni þinni? Það sjást alltaf nýjustu myndirnar, en svo ef að löngun kemur upp í að skoða eldri myndir þá hvað? Vantar myndaalbúm inn á síðuna þína

Anna Viðarsdóttir, 18.12.2007 kl. 12:56

6 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Ég er með 28" tæki þessa dagana, en það gæti rokið upp í 32" eða 42" fyrir jól!

Áslaug Kristinsdóttir, 19.12.2007 kl. 00:55

7 Smámynd: Björgvin Kristinsson

Ég var bara að læra á þessa myndamöguleika og á eftir að bæta inn nokkur hunduð myndum.

Björgvin Kristinsson, 19.12.2007 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skumur.blog.is

Höfundur

Björgvin Kristinsson
Björgvin Kristinsson

Skrifin á þessari síðu eru ekkert endilega lýsandi fyrir skoðun undirritaðs, allt eins gæti verið um að ræða drög að nýrri vísindaskáldsögu. Tilheyri enda hægri grænum sem eru ekki til í alvörunni.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Spurt er

Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

261 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband