23.1.2008 | 20:31
Fyndnasti stjórnmálakafli sögunnar.
"Hlutirnir gerast hratt í ráðhúsi Reykjavíkur þessa stundina. Óstaðfestar heimildir herma að nýr borgarstjórnarmeirihluti hafi verið myndaður nú rétt í þessu.
Mun meirihlutinn skipaður sjálfstæðismönnum 40 ára og yngri, flakkaranum svonefnda auk auðra og ógildra.
Nýr borgarstjóri er Hermóður E. Katsutami, lautinant. Eða í öllu falli þar til annað kemur í ljós."
Svo hljóða skrif þeirra á baggalútur.is og finnst mér þetta ekki hljóða ótrúlega miðað við gang mála undanfarið.
Annars mæli ég bara með Davíð Oddsyni sem lífstíðar borgarstjóra. Hvað með það þó það þurfi að byggja allskonar rándýr hús reglulega ef í staðinn yrði von um smá vaxtalækkun fyrir sótsvartan almenninginn.
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 836
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er ennþá fúl yfir því að það var ekki hlustað á mig, þegar að ég stakk upp á því að Morgunblaðshúsið yrði tekið í gegn og gert að ráðhúsi og hallærisplanið sem í dag heitir Ingólfstorg, yrði ráðhústorgið.
Anna Viðarsdóttir, 25.1.2008 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.