Réttur gír...

Þá er landið okkar Ísland loksins komið í réttan gír eftir fleiri fleiri mollulega vetur í röð

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Þetta er allt mér að þakka  Ég seldi jepplinginn minn og er kominn á Toy Corolla, sem kemst lítið í snjónum. Þetta er klárlega allt mér "að þakka"

Á ég kannski að ganga enn lengra... selja Toyotuna mína og fara að nota hjólin mín tvö? Mótor- og reiðhjól. ÞÁ FYRST FÆRÐU AÐ SJÁ ALMENNILEGA ÓFÆRU Í VEÐRI. Sannaðu til

Anna Viðarsdóttir, 10.2.2008 kl. 10:56

2 Smámynd: Björgvin Kristinsson

Þakka þér fyrir að taka við af mér. Ég var einmitt að spá í hvað þessi veðrátta væri furðuleg miðað við núverandi bílaflotann minn. Nú á ég risastóran jeppa með öllum græjum og svaka flottan Subaru sem kemst allt og það er allt fullt af ófærð. Þetta hefur aldrei gerst áður. Það væri kannski sniðugt hjá þér að stefna á daglegar hjólreiðar fram í  svona miðjan apríl, bara til að halda í snjóinn þangað til...

Björgvin Kristinsson, 11.2.2008 kl. 10:39

3 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

Já og ég ætti kannski að selja skíðin mín líka? Ég fékk mér fjallskíði og svigskíði með stuttu milli fyrir nokkrum árum síðan. Síðan þá hefur ekki verið snjór í fjöllunum og nágrenni Reykjavíkur, fyrr en núna.

Ég auglýsi hér með skíði til sölu. Eitthvað notuð en ekki neitt svakalega mikið. Eru kannski smá rispuð þar sem ég var alltaf að renna yfir grjót og hraun og annað sem snjórinn náði ekki að hylja

Anna Viðarsdóttir, 11.2.2008 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skumur.blog.is

Höfundur

Björgvin Kristinsson
Björgvin Kristinsson

Skrifin á þessari síðu eru ekkert endilega lýsandi fyrir skoðun undirritaðs, allt eins gæti verið um að ræða drög að nýrri vísindaskáldsögu. Tilheyri enda hægri grænum sem eru ekki til í alvörunni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband