24.2.2008 | 17:16
Seinni bolludagurinn er í dag.
Eru ekki allir búnir að flengja konurnar sínar.
Sá örtröð fyrir utan blómabúð í Lönguhlíðinni klukkan 6.30 í morgun. Þar voru komnir saman stór hópur af vandræðalegum karlmönnum.
Eins gott að allt sé eins og það á að vera þegar ægivaldið vaknar...
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmmm... eitthvað er þetta öðruvísi hér hjá mér. Þetta var bara venjulegur sunnudagur. Hitaði sunnudagskakóið, smurði brauð með osti og las blöðin. Kíkti í smá rúnt niður í bæ. Hvað er svona merkilegt við þenna konudag?
Anna Viðarsdóttir, 24.2.2008 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.