11.3.2008 | 02:37
Klesstir og ónýtir BMW -ar.
Er þetta ekki óþarfi. Eru ekki BMW -arnir og Imrezurnar með stóru spoilerana að verða búnir. Ég keyri mikið á nóttunni um helgar og fer oft Reykjanesbrautina til Kef og maður sér þessa dýru bíla eins og hráviði hingað og þangað fyrir utan veg eða vafða utanum ljósastaura. Ekkert skrýtið hvað bílatryggingarnarnar hafa hækkað mikið undanfarin ár. Væri ekki réttast að tryggingafélögin fengju hraðasektirnar til sín svo hægt væri að lækka tryggingar hins almenna borgara sem fer eftir umferðarlögunum?
Ómerkt bifreið með myndavélabúnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er í raun alveg ömurlegt að við sem erum tjónlaus skulum líða fyrir það að iðgjöld hækki... þetta er ennþá verra varðandi mótorhjólin!
Anna Viðarsdóttir, 12.3.2008 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.