Ríkisstjórnin...

Finnst ömurlegt að sjá forsíður Fréttablaðsins og Blaðsins í dag. Á forsíðu fréttablaðsins er mynd af skötuhjúunum Geira og Sollu að halda upp á 1 árs afmæli ríkisstjórnarinnar með leikskólabörnum. Örugglega gaman hjá þeim öllum en þegar forsíða Blaðsins er skoðuð blasir við stór mynd af Geir Haarde og enn ein fréttin af foreldrum langveikra barna sem ný lög um stuðning ná ekki yfir af því börnin eru með sjúkdóm d,e,f en ekki a,b,c. Hversskonar aumingjar eru að stjórna landinu okkar? Er eina takmark hæstvirtrar ríkisstjórnar að safna nógu og miklum lífeyrisréttindum og traðka á aumum lýðnum í leiðinni, það alla vegana lítur út þannig frá mínum bæjardyrum séð.  Hvað finnst þér?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Áslaug Kristinsdóttir

Eg er alveg sammala ter, Geir og Imba eru bara ad skara eld ad eigin koku.

Áslaug Kristinsdóttir, 26.5.2008 kl. 20:34

2 Smámynd: Anna Viðarsdóttir

En haldið þið að þau hafi skipt kökunni jafnt? Þið skiljið sneiðina frá mér, er það ekki?

Anna Viðarsdóttir, 26.5.2008 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skumur.blog.is

Höfundur

Björgvin Kristinsson
Björgvin Kristinsson

Skrifin á þessari síðu eru ekkert endilega lýsandi fyrir skoðun undirritaðs, allt eins gæti verið um að ræða drög að nýrri vísindaskáldsögu. Tilheyri enda hægri grænum sem eru ekki til í alvörunni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband