15.6.2008 | 22:20
Það vantar að laga gatnamerkingar...
Fékk hraðasekt í seinustu viku.
Taldi mig vera að aka langt undir hámarkshraða en var einungis 15 KM frá því að vera á sviptingarhraða. Það kom í ljós að það er 30 KM hámarkshraði þarna og yfirleitt er maður bara mikið fyrir ef maður keyrir þarna um á innan við 40. Það verður að merkja þessi hættusvæði á miklu meira áberandi hátt...
ATH... myndin tengist undirrituðum ekki á nokkurn hátt....
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1113
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var nú meiri glæpurinn.
Hvar var þetta?
Flestir keyri of hratt t.d. á Sæbraut og aldrei er þar lögga að sjá.
Heidi Strand, 15.6.2008 kl. 22:30
Þetta var á Arnarbakka á móts við Dverga- og Eyjabakka.
Björgvin Kristinsson, 15.6.2008 kl. 23:00
Það eru margir sem átta sig ekki á því að það er 50km hámarkshraði á Vikurvegi. Víkurvegur liggur frá gatnamótunum þar sem Húsasmiðjan í Grafaholti er og að hringtorginu rétt hjá Korpúlfsöðum. Vegur sem liggur við Egilshöllina. Þarna eru fæstir á leyfilegum hraða.
Anna Viðarsdóttir, 16.6.2008 kl. 23:44
Sammála þér í þessu.Var nú með þér í bílnum þegar umrætt "brot" var framið.
Magnús Paul Korntop, 19.6.2008 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.