Vinur Hafnarfjarðar...

Keðjusögin

 

Hafnfirðingur gengur inn í BYKO í Hafnarfirði og gefur sig á tal við afgreiðslumann.

Hann biður um öfluga keðjusög sem ráði við að fella 6 tré á einum klukkutíma.

Afgreiðslumaðurinn sýnir honum úrvalið og mælir síðan með afar öflugri sög sem hann fullyrðir að muni sannarlega gagnast honum vel.

Sögin var dýr og Hafnfirðingurinn hugsaði sig um í góðan tíma en sagðist að lokum ætla að slá til.

Rétt fyrir lokun daginn eftir kemur maðurinn aftur í BYKO með sögina með sér.

Hann var ekki hress. Hann finnur afgreiðslumanninn og segir að þessi sög sé algert drasl. Hann hafi aðeins náð að fella eitt tré og það hafi tekið ALLAN DAGINN.

Afgreiðslumaðurinn biður um að fá að skoða vélina og til að athuga hvort allt sé í lagi setur hann sögina í gang.

Hafnfirðingurinn varð mjög hissa þegar vélin fór í gang og spurði forviða: Hvaða hávaði er þetta……………………???!!!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Magnús Paul Korntop, 26.6.2008 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skumur.blog.is

Höfundur

Björgvin Kristinsson
Björgvin Kristinsson

Skrifin á þessari síðu eru ekkert endilega lýsandi fyrir skoðun undirritaðs, allt eins gæti verið um að ræða drög að nýrri vísindaskáldsögu. Tilheyri enda hægri grænum sem eru ekki til í alvörunni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 838

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband