5.7.2008 | 15:40
Gengið á Esjuna...
Er búinn að ákveða að ganga á Esjuna öll fimmtudagskvöld héðan í frá. Ætli þetta sé ekki bara eins og að drekka vatn í gegnum nefið þó maður hafi ekki gengið neitt í 20 ár?
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viltu ekki byrja á einhverju aðeins auðveldara, t.d. Öskjuhlíðinni eða Arnarhól?
Áslaug Kristinsdóttir, 5.7.2008 kl. 23:17
Ætla ekkert endilega upp á topp fyrsta daginn. Tókst að hjóla upp Réttarholtsveginn um daginn og þetta einhvernveginn blasti bara við sem næsta brekka
.
Björgvin Kristinsson, 6.7.2008 kl. 06:23
Mæli með Úlfarsfellinu. Það er hægt að ganga upp á fellið frá Hafravatnsafleggjaranum. Þú gengur upp bílaslóða. Mjög einfalt og verðlaunin eru alveg frábært útsýni frá fellinu.
Anna Viðarsdóttir, 7.7.2008 kl. 19:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.