18.7.2008 | 00:31
Steypiregn.
Ekkert varð úr fyrirhuguðu Esjubrölti sökum gífurlegrar úrkomu semm helltist yfir á slaginu 17.00 akkúrat þegar ég var að keyra síðasta farþegann heim. Af þessum sökum verður farið á Reykjanesið um helgina og eitthvað sniðugt fjall fundið á þeim slóðunum.
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 838
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það er kannski ekki mikið úrval af fjöllum á Reykjanesinu...
Áslaug Kristinsdóttir, 18.7.2008 kl. 01:10
Jú jú... Helgafellið er fínt svo er Keilir alltaf góður!
Anna Viðarsdóttir, 18.7.2008 kl. 21:47
En eru þetta ekki eldfjöll bæði tvö?
Björgvin Kristinsson, 18.7.2008 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.