19.7.2008 | 00:13
Nú er ég 150 hestöflum fátækari.
Seldi ofur-Passatinn áðan
Hér fyrir ofan má sjá lítið sýnishorn af eins-hestafla fyrirbærum sem gæti kannski gefið innsýn í hvað um var að ræða.
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 838
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju! Áttu þá bara örfá hestöfl eftir?
Áslaug Kristinsdóttir, 19.7.2008 kl. 00:25
Það eru nú sennilega 2 þúsund eftir en kannski ég komi með nákvæma tölu fljótlega.
Björgvin Kristinsson, 19.7.2008 kl. 00:35
Ég hef nú aldrei verið hrifin af hestum...
Anna Viðarsdóttir, 19.7.2008 kl. 23:32
Sammála, Anna. Ég hef aldrei skilið fólk sem þeysist út um allt með hest í klofinu, þá held ég að mótorhjól sé mun skárra
Áslaug Kristinsdóttir, 20.7.2008 kl. 00:11
Eruð þið að meina að það sé "asnalegt" að leika sér með matinn.
Björgvin Kristinsson, 20.7.2008 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.