28.7.2008 | 12:01
Fór á bæði Reykjanesið og Snæfellsnesið í gær.
Stysta en jafnframt lengsta sumarfríðið mitt þetta sumarið. Það var styst í tíma en lengst í kílómetrum....
Myndin tengist ekki ofangreindu sumarfríi.
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Varstu á Ferrari?
Áslaug Kristinsdóttir, 29.7.2008 kl. 16:39
Ertu svona mikið fyrir ...nesin? Reykjanes, Snæfellsnes, er svo ekki næst að fara á Langanes?
Anna Viðarsdóttir, 30.7.2008 kl. 00:05
Þetta var allavegana tveggja sæta kvikindi sem ég var á en ætli ég byrji ekki bara á Seltjarnarnesinu eða Arnarnesinu ,Það virkar eitthvað svo langt á Langanes.
Björgvin Kristinsson, 30.7.2008 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.