30.7.2008 | 12:21
Innræti Olíufélaganna.
Nú hefur bæði gengi íslensku krónunnar og heimsmarkaðverðið á olíu gefið tilefni til verulegrar lækkunar á bensíni og dieseli hér á landi. Ég hef ekki orðið var við að olíufélögin hafi lækkað verðið. Einungis OLIS birtir eldsneytisverðið á vefnum en stærri félögin eru ekkert að flagga okrinu.
Er rauða línan lýsandi fyrir eldsneytisverð á íslandi en sú bláa heimsmarkaðsverð?
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enda er öllum sama...
Björgvin Kristinsson, 30.7.2008 kl. 17:04
Eigum við ekki að fá að krefjast þess að hálfsárs uppgjör verði sýnt? Sjá allan hagnaðinn sem þeir hafa bara á fyrstu 6 mánuðum ársins
Anna Viðarsdóttir, 30.7.2008 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.