31.7.2008 | 01:11
Borg rauðu ljósanna.
Hafa fleiri tekið eftir því hvað umferðarljósin eru heimskulega stillt í sambandi við viðskiptahallann hans Davíðs. Annað hvort hef ég eitthvað breytt aksturslaginu eða olíufélögin eru komin með puttana í þetta enda fara mörg þúsund tonn aukalega út í loftið á öllum bílaflotanum meðan allt stendur stopp þannig að það eru heilmiklir peningar í þessu. Ég mæli með því að Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra yfirbjóði olíufélögin enda lagaðist viðskiptahallinn heilmikið strax, með minnkandi viðskiptahalla og þar af leiðandi tilheyrandi stýrivaxtalækkun Seðlabankans, þegar umferðin er farin að ganga greiðlega.
Er þetta kannski of langsótt?
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.