17.8.2008 | 22:17
Ég fór í veiðiferð í gær...(sunnudag.)
Skellti mér með Guðmundi í veiðiferð í Djúpavatn og Elliðavatn. Þar sem hann var búinn að lofa að koma með einn fisk til vinkonu sinnar var ekki hætt fyrr en hægt var að uppfylla það loforð. Sjá nánar á meðfylgjandi myndum...
Gleymdum að taka myndir af veiðistöðunum en það eru til pappírar yfir þetta...
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 838
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...á eftir? Ferðu með þetta í framköllun? Hahahaha
Anna Viðarsdóttir, 17.8.2008 kl. 23:27
Já þetta tók smá tíma. Myndavelin var orðin rafmagnslaus svo það þurfti að byrja á því að hlaða hana. En núna eru myndirnar komnar á sinn stað...
Björgvin Kristinsson, 18.8.2008 kl. 02:23
Tókstu ekki mynd af önglinum í hausnum?
Áslaug Kristinsdóttir, 18.8.2008 kl. 09:40
Gleymdi að taka mynd af önglinum. Er fyrsti hausinn ekki kallaður Maríulaxhaus?
Björgvin Kristinsson, 18.8.2008 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.