18.8.2008 | 23:20
Gerði ekkert sérstakt í dag...
...sem er þó frekar sérstakt. Ákvað þó að selja alla bílana mína en eiga þá þó þar til ég hef fundið ákjósanlega kaupendur sem vilja borga ásættanlegt verð.
Þarna á myndinni er Sómi í sólbaði en á þessum degi fyrir ári byrjaði nánast að snjóa.
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 838
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott hjá þér að taka þessa ákvörðun með bílana. En hvað var Sómi að hugsa þegar hann lagðist í sólbað, ætlaði hann kannski að verða brúnn?
Áslaug Kristinsdóttir, 19.8.2008 kl. 00:07
Hann Sómi er svo sniðugur að hann er smá brúnn en pabbi hans er brúnn labrador. Vegna þessarar brúnku sinnar lenti hann í endalausu fótabaði þegar hann var hvolpur en það er sennilega vegna þess að brúni liturinn er einungis neðst á öllum fjórum fótum. Ótrúlega sniðugur og skynsamur hundur enda nákvæmlega 40 árum yngri en ég upp á dag.
Björgvin Kristinsson, 19.8.2008 kl. 00:37
Ég veit um ákjósanlega kaupendur... hjón frá Víetnam sem eiga 65millur Þú getur spurt hvort að þau vilji ekki fjárfesta vel og bjóða þeim bílana þína
Anna Viðarsdóttir, 19.8.2008 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.