14.9.2008 | 17:42
Aftur þrjár farþegavélar???
Ég setti um daginn inn blogg tengt flugslysahrinu. En þannig er mál með vöxtum að ég og fleiri höfum tekið eftir því að það er eins og það farist alltaf 3 farþegavélar á stuttum tíma og svo kemur hlé á milli. Samkvæmt þeirri kenningu ættu tvær farþegaþotur að farast í næstu viku áður en hlé verður aftur á þessu. Vonandi hef ég rangt fyrir mér.
Flugslys í Rússlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 836
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
úff ekki aftur
Hólmdís Hjartardóttir, 14.9.2008 kl. 17:58
nei, þetta var sú þriðja. sú fyrsta á Spáni og önnur í Kirgistan
Brjánn Guðjónsson, 14.9.2008 kl. 18:04
Flugslys verða með reglulegu millibili. Hér er haldin skrá yfir flugslys, en þeir sem standa að þessum vef virðast hafa ágætis upplýsingastreymi.
Guðmundur D. Haraldsson, 14.9.2008 kl. 19:59
Þá er bara að bíða eftir næsta flugslysi en vonandi er langt í það samt.
Magnús Paul Korntop, 17.9.2008 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.