Við hvað eru menn hræddir?

Samkvæmt útreikningum ætti Icesave greiðslan að vera um 1000 milljarðar með vöxtum. Talað er um að eignir bankans dugi nánast fyrir þessari fyrir þessari upphæð en sennilega falli nokkur hundruð milljarðar á ríkissjóð. Samkvæmt ársreikningum bankans 2007 og 8 eru eignir metnar á  um 4000 milljarða. Er skilanefndin virkilega búin að gefa vinum og vandamönnum yfir 3000 milljarða af eignum bankans? Ef ekki... hver er þá skýringin á því að eignirnar duga huganlega ekki og hvar eru eignir bankanna niður komnar??? ...og er þá kannski það sama uppi á teningnum í hinum föllnu bönkunum? Eru kannski 9000 milljarða eignir komnar í hendur á "réttum" aðilum og skuldirnar látnar sitja eftir handa börnunum okkar?  Eru menn kannski hræddir um að það komist upp um að það sé búið að gefa megnið af eignum bankanna? Hvernig væri að fá bara nákvæma sundurliðun á málinu og sleppa þrasinu og málþófinu sem okkur er boðið upp á þessa dagana?
mbl.is Sjálfstæðismenn til bjargar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skumur.blog.is

Höfundur

Björgvin Kristinsson
Björgvin Kristinsson

Skrifin á þessari síðu eru ekkert endilega lýsandi fyrir skoðun undirritaðs, allt eins gæti verið um að ræða drög að nýrri vísindaskáldsögu. Tilheyri enda hægri grænum sem eru ekki til í alvörunni.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Spurt er

Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

271 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband