4.9.2008 | 19:18
Aldrei samið við ljósmæður???
Sýnist að ef fjármálaráðherra sé eitthvað svipað þenkjandi og heilbrigðisráðherrann okkar núverandi þá geti ljósmæður gleymt öllum launahækkunum. Smellið á slóðina til að sjá vinnubrögð hæstvirts heilbrigðisráðherra og tryggingastofnunar hans http://blogg.visir.is/elladis/2008/09/03/synjungat-veri%c3%b0/
Árangurslaus sáttafundur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 836
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað á ekki að semja við ljósmæður. Þegar þær eru í vinnunni eru þær að horfa á konur kveljast, nú skal öll þjóðin horfa á ljósmæður kveljast. Gott hjá ríkisstjórninni: Ekki semja við ljósmæður
Áslaug Kristinsdóttir, 8.9.2008 kl. 15:50
Ljósmóðir? Hvað er það? Tengist það mótorhjólum? Ef svo er þá á að semja við þær, annars er mér alveg sama
...nei, djók
Anna Viðarsdóttir, 8.9.2008 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.