Ég er brjálaður!!!

Hvers konar samansafn af *&"#$/&$ er þetta niðrá alþingi?
Er þetta jólagjöfin til þjóðarinnar frá þessum %#"%#&&/!!$#*?

Nenni ekki að skrifa um þetta núna en bíðið þið bara...
...og hvernig eru útskýringarnar á því að lánin mín hækka af því að eitthvað fólk út í bæ þarf að drekka brennivín?


mbl.is Tillögur um mikinn niðurskurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Þeir sitja og plotta hvernig hægt er að koma þessu öllu yfir á nú eignalausan almúgann...eins og rekstur atvinnubifreiða sé ekki orðinn nógu þungur fyrir þá sem eru með myntkörfulán

Það hafði aðeins létt á um daginn að bensín og olía hafði lækkað en vinnan hefur dregist saman umtalsvert og við eigum enn verstu mánuðina eftir, janúar og febrúar...

Næst geri ég ráð fyrir að sjá ríkisstjórnina hér inn á gafli hjá mér að taka krónurnar sem ég geymi hér í boxi !

Ragnheiður , 12.12.2008 kl. 20:14

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Þú veist það líklega en Alþingi hefur alltaf gengið undir nafninu leikskólinn við Austurvöll eða sandkassinn við Austurvöll þar sem litlu börnin leika sér en að öllu gamni slepptu þá ná þessar niðurskurðartillögur ekki nokkurri átt.

Magnús Paul Korntop, 14.12.2008 kl. 05:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skumur.blog.is

Höfundur

Björgvin Kristinsson
Björgvin Kristinsson

Skrifin á þessari síðu eru ekkert endilega lýsandi fyrir skoðun undirritaðs, allt eins gæti verið um að ræða drög að nýrri vísindaskáldsögu. Tilheyri enda hægri grænum sem eru ekki til í alvörunni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Spurt er

Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 836

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband