Munurinn á BNA og Íslandi er sá...

...að á Íslandi er valdasjúkur innheimtulögfræðingur seðlabankastjóri en kjósendur í BNA myndu aldrei samþykkja svoleiðis. Þessi seðlabankastjóri okkar er með flesta ráðherrana gjörsamlega í vasa sínum og stjórnar hann gerðum og hugsunum þeirra að eigin vild. Mikið af vinum og fjölskyldufólki hans hagnast verulega á því að almenningur komist í vanskil og Þess vegna er aukið á hörmungar almennings með öllum tiltækum ráðum hér hjá okkur með ýmsum hækkunum. Þar vega hæst stýrivextir svo þeir sem lenda í vandræðum með afborganir fái hæstu mögulegu dráttarvexti og sökkvi enn dýpra í skuldafenið, svo er það eldsneyti svo fólk sem reyni að fá lausn mála sinna á hinum og þessum stöðum klári allt í bensín, og svo er það áfengi og tóbak þannig að það taki fljótt af þegar fólk sér ekkert annað í stöðunni en að drekkja áhyggjum sínum.
Þetta er nú svona helsti munurinn á BNA og Íslandi... 

...er kannski einhver með gáfulegri skýringu á þessum mun á stýrivöxtum?


mbl.is Hugsanlegt met í stýrivaxtalækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skumur.blog.is

Höfundur

Björgvin Kristinsson
Björgvin Kristinsson

Skrifin á þessari síðu eru ekkert endilega lýsandi fyrir skoðun undirritaðs, allt eins gæti verið um að ræða drög að nýrri vísindaskáldsögu. Tilheyri enda hægri grænum sem eru ekki til í alvörunni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Spurt er

Ætti að sæma ríkisstjórnina fálkaorðu fyrir góð störf í þágu lands og þjóðar?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

241 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband