19.6.2009 | 11:03
Milljón króna hús.....
Skv. því sem manni skilst þá lækkar skuldin við bankann um þá upphæð sem húsið er selt á á nauðungaruppboðinu. Segjum að upphæð kröfunnar á hendur skuldarans sé um 76 milljónir, húsið er selt á uppboði á 1 milljón, þá er upphæð kröfunnar lækkuð um þá upphæð og verður eftir uppboð 75 milljónir. Síðan getur bankinn selt húseignina hjá fasteignasölu, segjum fyrir 50 milljónir en krafan á fyrri eiganda er látin standa í 75 milljónunum eftir því sem manni skilst. Bankinn fengi því 75+50 milljónir fyrir þær 34 milljónir sem hann lánaði upphaflega þegar allar kröfur hans eru innheimtar. Ekki slæmur bissness að fá 125 milljónir fyrir 34. Hvað verða þau mörg milljón króna húsin þegar yfir lýkur?
Það er ekki alslæmt að vera undir verdarvæng heilagrar Jóhönnu og séra Steingríms...
Margir höfðu samband vegna hússins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skumur.blog.is
Tenglar
Mínir tenglar
- TaktuTAXA Leigubílablogg
- Skúmaskot. Ýmislegt til sölu, aðallega þó bílar.
- TOtheAIRPORT Leifsstöðvarleigubílar.
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 836
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er alrangt. Kynntu þér málin betur áður en þú setur svona nokkuð fram.
Sigurður Garðar (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 11:24
Mikið er ég feginn að starfsaðferðir bankanna séu ekki svona og að þetta sé alrangt allt saman. En eru þá alrangar fréttir í blöðum og alvitlaus viðtöl við fólk í útvarpi. Hef heyrt að Íbúðalánasjóður hafi aðrar starfsaðferðir en hinir bankarnir í þessum málum. En hvað er annars það sem er alrangt og af hverju fer þá maðurinn á Álftanesinu ekki af vanskilaskrá ef bankinn fengi 36 milljónirnar sínar aftur og gott betur?
Björgvin Kristinsson, 19.6.2009 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.